Kass sem greiðslumöguleiki
Kass er greiðsluapp þar sem hægt er að greiða með einföldum hætti í netviðskiptum. Viðskiptavinir sem kjósa að greiða með Kass hafa skráð greiðslukort nú þegar í appið sjálft og þurfa því einungis að skrá símanúmerið sitt þegar greitt er á netinu.
Enginn frekari breyting fyrir fyrirtæki eiga sér stað en uppgjör er með sambærilegum hætti og ef um hefðbundna skráningu á greiðslukorti væri að ræða.
- Gengur fyrir allar vefverslanir
- Viðskiptavinir borga með því að slá inn símanúmer í stað kortanúmers
- Til tenging við Greiðslusíðu Borgunar
